Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðgengilsáhættuvörn
ENSKA
proxy hedging
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við sumar aðstæður gæti verið ómögulegt að verjast áhættu með því að nota afleiðusamninga sem tengjast á beinan hátt, þ.e.a.s. samning sem hefur nákvæmlega sömu undirliggjandi eign og uppgjörsdag og áhættan sem er varin. Í slíku tilviki er ófjárhagslegum mótaðila heimilt að nota staðgengilsáhættuvörn (e. proxy hedging) með gerningum með sterka innbyrðis fylgni til að mæta áhættuskuldbindingu hans, á borð við ólíka en mjög nána undirliggjandi eign í fjárhagslegu tilliti. Þar að auki er ákveðnum samstæðum ófjárhagslegra mótaðila, sem ganga inn í OTC-afleiðusamninga fyrir tilstuðlan eins aðila, heimilt að nota heildar- eða safnáhættuvörn (e. macro or portfolio hedging) til að verja áhættu þeirra vegna heildaráhættu samstæðunnar.


[en] In some circumstances, it may not be possible to hedge a risk by using a directly related derivative contract, a contract with exactly the same underlying and settlement date as the risk being covered. In such case, the non-financial counterparty may use proxy hedging through a closely correlated instrument to cover its exposure such as an instrument with a different but very close underlying in terms of economic behaviour. Additionally, certain groups of non-financial counterparties which enter into OTC derivative contracts, via a single entity, to hedge their risk in relation to the overall risks of the group may use macro or portfolio hedging.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 149/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um óbeint stöðustofnunarfyrirkomulag, stöðustofnunarskyldu, opinbera skrá, aðgang að viðskiptavettvangi, ófjárhagslega mótaðila og aðferðir til að draga úr áhættu fyrir OTC-afleiðusamninga sem miðlægur mótaðili hefur ekki stöðustofnað

[en] Commission delegated regulation (EU) No 149/2013 of 19 December 2012 supplementing Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on indirect clearing arrangements, the clearing obligation, the public register, access to a trading venue, non-financial counterparties, and risk mitigation techniques for OTC derivatives contracts not cleared by a CCP

Skjal nr.
32013R0149
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira